Gleðigangan 2025

Eins og undanfarin ár, þá tóku loðboltarnir þátt í gleðigöngunni 2025 og það var gaman að sjá svo marga í búningum. Það var fullkominn sumardagur með sól og blíðu þar sem hitinn var 16°C. Þau eiga hrós skilið að hafa þolað sólina og hitann út alla skrúðgönguna því það getur verið óbærilega heitt í fullum búningi.

Categories: